Shutterstock editor er einfaldur editor sem gerir manni kleift að taka myndir sem komnar eru á glærur og setja inn á þær örvar, texta og fleiri hluti og vista þær aftur á sinn stað í Google Slides. Sparar manni mikinn tíma í dúllerí þegar maður þarf að bæta hlutum á myndir inni á Slides.