Þessi viðbót gerir notandanum kleift að láta lesa fyrir sig texta á vefsíðum. Þú þarft að skrá þig inn og skrolla niður til að finna Amazon Premium Voices og velja þar annað hvort Dóru eða Karl til að lesa. Hægt er að stilla röddina m.t.t. hraða og tónhæðar og síðan er nóg að ýta á viðbótina uppi í glugganum til að virkja lesturinn.