Á þessari síðu eru fjölmörg próf og kannanir sem hægt er að sækja og nýta sér. Í þessu myndbandi förum við yfir hvernig það er gert, hvernig prófin eru stillt og send frá sér og niðurstöður skoðaðar þegar búið er að svara.