Photos to Slides er einföld viðbót sem hjálpar okkur þegar við viljum setja inn margar myndir í myndasýningu. Maður býr til möppu í Drive og setur inn myndirnar þar, opnar viðbótina í Slides og hún sækir myndirnar og setur eina mynd á hverja glæru.