MindMeister er viðbót við Google Docs. Þessi viðbót tekur texta sem búið er að setja upp í lista í Docs og breytir honum í hugtakakort. Síðan setur viðbótin hugtakakortið inn í skjalið sem ljósmynd og þá er hægt að eyða textanum en myndin stendur eftir.