Insert Icons er einföld viðbót sem leyfir manni að setja inn alls konar tákn og vörumerki inn í Slides. Þá þarf ekki að leita á netinu að þeim heldur eru þær allar á sama stað og hægt að breyta um liti á þeim áður en þær eru settar inn í Slides.