Hægt er að virkja flýtilykla í Gmail til þess að þurfa ekki alltaf að ýta með músinni þegar maður vill senda nýtt skeyti eða svara pósti ásamt fleiri aðgerðum.