Viðbæturnar Doctopus og Goobric vinna saman í því að gera okkur auðveldara að gefa fyrir með Rubics kvarða. Allar niðurstöður safnast saman í einu Sheets skjali og hægt er að senda þær til nemandans. Kvarðinn fer neðst á skjalið með gráum lit í þeim reitum sem við merktum við. Einstaklega þægileg og auðveld leið að gefa fyrir verkefni sem er skila t.d. í Classroom og passar vel til að gefa fyrir hæfniviðmið.