Google Docs gerir okkur og nemendum kleift að tala við forritið og skrifar það texta niður eftir því hvað við erum að segja. Þetta er einfalt að opna og nota en getur nýst fjölmörgum sem eiga við skriftarörðugleika að stríða.