Kanna hnappurinn eða explore hnappurinn gerir okkur kleift að tengja saman texta og ytri heimildir. Með því að ýta á hnappinn skannar Google textann og kemur með mögulegar heimildir sem hægt er að vísa í ásamt því að stinga upp á myndum sem tengjast því sem skrifað er um. Allt þetta skráist svo inn í skjalið með heimildum.